FrÚttir
Litli Geysir
14 February, 2016
Litli Geysir...

Gistingin á Geysi er nú tvennskonar, Litli Geysir þar sem eru 22 herbergi í einni álmu og er opið á Litla Geysir allt árið um kring og Geysir smáhýsi sem eru lítil hús við ánna 24 að tölu en smáhýsin eru eingöngu opin á sumrin. Bæði Litli Geysir og Geysir smáhýsi eru í göngufæri við alla þjónustu sem er í boði á Geysissvæðinu. Fyrir frekari upplýsingar endilega hafið samband við okkur í síma 4806800 eða á netfangið geysir@geysircenter.is