FrÚttir
Nř heimasÝ­a
23 August, 2017

Ný heimasíða Hótel Geysis og Geysissvæðisins mun líta dagsins ljós í haust. Þar verða áður óséðar myndir og myndbönd af hverasvæðinu, mikil fræðsla um svæði og  reglulegar fréttir af uppbyggingunni á Geysi. Endilega fylgist með.