FrÚttir
Geysir nřr veitingasta­ur
12 June, 2012
Geysir nřr...

Þann 22. júní nk. dregur heldur betur til tíðinda á Geysi þar sem opnaður verður nýr glæsilegur veitingastaður, glímusýning og ísbúð.


Um er að ræða nýja upplifun fyrir ferðamenn þar sem náttúra Íslands, þjóðaríþrótt Íslendinga og einstök hönnun eru leidd saman á einn stað. Veitingastaðurinn er hannaður af Leif Welding og er innblástur hans íslenska náttúran.


Lögð verður áhersla á íslenskt eldhús og ferskt hráefni.


~Sjón er sögu ríkari, vertu velkomin á Geysi í Haukadal~