Gleðjið fjölskyldu, vini, ættingja eða viðskiptavini

með fyrsta flokks upplifun í náttúruperlunni á Geysi


Pantið persónulegt gjafakort sniðið að ykkar óskum

 Hægt er að treysta því að móttakandinn njóti einstakrar gestrisni og þeirrar úrvalsþjónustu sem Hótel Geysir er þekkt fyrir.


~Notalegt~

 Fordrykkur að hætti heimamanna „Bergþór Risi“,fjögurra rétta kvöldverður að hætti yfir matreiðslumeistara, Bjarka Hilmarssonar. Gisting í tveggja manna smáhýsi eða hótelálmu, morgunverðarhlaðborð daginn eftir og svæðanudd.

~Sofðu vel í sveitinni~

Gisting í tveggja manna herbergi í smáhýsi eða hótelálmu og hádegisverðar hlaðborð daginn eftir fyrir tvo.

~Sveitin heillar~

Fjögurra rétta kvöldverður með borðvíni fyrir tvo (ein flaska)


~Geysileg gleði~

Gisting í tveggja manna smáhýsi eða hótelálmu, þriggja rétta kvöldverður og morgunverðurhlaðborð daginn eftir.

Hafið samband við okkur í síma 480 6800 eða á netfangið geysir@geysircenter.is fyrir frekari upplýsingar, verð og bókanir.