Hádegisverðarhlaðborð

Frá klukkan 11:30-14:00 á hverjum degi geta gestir okkar notið dýrindis hlaðborðs þar sem boðið er upp á fjölbreytt úrval af köldum og heitum réttum, fisk eða kjötrétta, grænmetisrétta, ferskt salat, þrenns konar súpur, (rjóma, grænmeti og hefðbundinni Íslensk kjötsúpa) heimabökuðu brauði og girnilegt úrval af ljúffengum eftirrétti.

Við notum mikið af afurðum beint frá bónda  og fylgjum „hefðir úr héraði“ og hlaðborðið er alltaf brakandi ferskt á hverjum degi.

Hádegisverðarhlaðborð

Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á sem mest af fersku góðu sunnlensku hráefni oft beint frá býli og meðhöndlað eftir sunnlenskum hefðum í bland við alþjóðlegar.Þess vegna eru árstíðabundnar sveiflur í hráefni/réttum hjá okkur og hlaðborðið ekki eins uppsett degi til dags.

Súpubar með tveimur súpum:

rjóma & grænmetis ásamt heimabökuðu brauði                         

Úrval af köldum forréttum til dæmis fennelgrafinn lax, sjávarréttapate, steikt ýsa, grænmetisbuff, hamborgarasteik, kjúklingur, roast beef, bakaður/kryddsoðin lax og-eða lúða

Blandað ferskt salat, tómatsalat, kartöflusalöt, pastasalöt,hrísgrjónasalat,

cous cous, sjávarréttasalöt, grænmetissalöt, baunasalöt.

Viðeigandi meðlæti og sósur
 
Heitir réttir dagsins til dæmis:

Kjötréttur, fiskréttur og grænmetisréttur og steik skorin í sal.

Ásamt kartöflum, grænmeti og sósu.

 
Eftirréttir

Súkkulaðikaka, ávaxtasalat, skyr (í ýmsum útfærslum), ávaxtamousse

og ýmist gógæti ásamt kaffi eða te.