Veitingarstaðurinn Litli Geysir Hótel

Við leggjum áherslu á að gestir okkar njóti upplifunar í mat og drykk og eigi ógleymanlega kvöldstund í glæsilegu umhverfi.

Að borða í þægilegu umhverfi er mikilvægur þáttur á vel heppnuðu ferðalagi. Veitingastaðurinn er fyrsta flokks a la carte staður þar sem áhersla er lögð á fjölbreyttan matseðil og góðan mat við allra hæfi. Þar má finna allt frá léttum smáréttum, íslenskum sjávarréttum og alþjóðlegum réttum upp í þriggja rétta matseðil.

Við notum mikið af afurðum beint frá bónda „hefðir úr héraði“. Á vínseðlinum er fjölbreytt úrval alþjóðlegra vína.

A la carte matseðill er í boði á kvöldin frá kl. 18:00

.

Vinsamlegast pantið borð í síma 480-6800 eða á geysir@geysircenter.is


Forréttir - smáréttir
  
 
Rjómalöguð humarsúpa

2500.-
 
Sætkartöflusúpa með stökku bankabyggi og sætkartöflu flögum

  2200.-
 
Nautaþynnur með basilolíu, parmesanosti og Hveratúnsklettakáli

2600.-
 
Hörpuskel á blómkálsmauki með tómatconcasse og grænkálspestó

2450.-
 
 Blandað Hveratúnssalat með bökuðum rauðrófum, mossarellaosti og grænkálspestó

2300.- 
 
Okkar einstaka hverabrauð með hleyptu eggi, síld, einiberja og brennivíns laxi  og gröfnu lambi

2600.- 
 
Æði að deila 3200.-

 
Blandað salat með döðlum, sólþurrkuðum tómötum og korna sinnepssósu

2800.-   
Aðalréttir
 

Hreindýraborgari með heimalöguðu rauðkáli og krækiberjum, piparrótar rjómaosti og steiktum sætum kartöflum

2950.-
 
Byggotto (risotto úr bankabyggi frá Vallanesi) með sesam salati 

2800.-
 
Kjúklingabringa með tómat risotto

3600.-
 
Þorskhnakki og humarhalar ásamt Middle east salati

4950.-
 
Lambarifjur með bökuðum skalottlauk, kartöfluskífum og Robert sósu

5100.-
 
Nautalund með kartöfluköku, portobellosveppum og portvíns kremi

5950.-

 
 
 
Eftirréttir
 

Bergþór í Bláfelli

Hverabrauðsmulningur með þeyttum rjóma og berjum

2100.-

 Skyr með möndlumulningi og bláberjasorbet

1950.-

 Heit súkkulaðikaka með vanillusorbet og berjum

1950.-