Gestir upplifa að taka upp nýbakað hverabrauð (grafið í jörðina við Strokk í sólarhring) og gæða sér á því með íslensku smjöri, hverasoðnu eggi og síld. Með þessu er skálað í Geysissnafs.

Þjóðleg og skemmtileg upplifun.

Athugið að hverasmakkið er aðeins í boði fyrir hópa.