Hótel Geysir er opið allan ársins hring og Geysir veitingahús er opið á kvöldin í janúar og febrúar 2014 frá kl. 18:00 og svo í hádeginu sem og á kvöldin frá 1. mars 2014. Endilega bókið herbergi eða borð í síma 480-6800 eða á netfangið geysir@geysircenter.is

Við tökum hjartanlega vel á móti ykkur.