Glæsileg herbergi, notalegt umhverfi

og góð þjónusta.

 Á hótelinu eru tuttugu og fjögur tveggja manna herbergi í smáhýsum og tólf herbergi í einni hótel álmu, öll með sér baðherbergi.

Öll gistingin er í göngufæri við veitingastaði, verslun og aðra þjónustu.