Laxveiði í Tungufljóti

Laxveiði er í Tungufljóti sem er í næsta nágrenni Geysis. Þetta veiðisvæði hefur verið í ræktun síðustu ár þar sem seiðasleppingar hafa tekist með eindæmum vel og hefur veiðin verið að aukast með ári hverju og eru miklar væntingar bundnar við Tungufljót í framtíðinni. Frábært fyrir veiðimenn að gista á Hótel Geysi og renna svo í veiðar í Tungufljóti og njóta þess besta sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

 

Nánari upplýsingar hér: www.lax-a.is