Standard herbergi

Standard herbergin eru 29 fermetrar og öll með útkragsglugga sem hægt er að sitja í og njóta útsýnisins. Herbergin eru með baðherbergi með sturtu og lífrænum vörum frá Sóley. Öll herbergin eru einnig með kaffi og kaffivél frá Sjöstrand. 

Það er hægt að panta ýmislegt aukalega hjá okkur, til dæmis:

  • Vínflösku
  • Sætur bakki með súkkulaðihúðum jarðaberjum og sætum kökum
  • Íslensk blóm eða blómavöndur
  • Herbergjaþjónustu

Verð fyrir tveggja manna herbergi með hjónarúmi eða tveimur rúmum, með morgunverð fyrir tvo, er 35.000 kr með gistináttagjaldi. Aukarúm í herbergið er á 12.000 kr. 

Baðherbergi
Baðherbergi