Jólahlaðborð 2019

Verið hjartanlega velkomin til okkar í glæsilegt jólahlaðborð.

Við bjóðum upp á gómsætan jólamat og lifandi tónlist sem verður í höndum trúbadorsins Alexanders Arons.

9500 kr. Jólahlaðborð á mann

24.900 kr. Jólahlaðborð, gisting standard eða deluxe herbergi með morgunverð (verð á mann)

Húsið opnar klukkan 19:00 og er opið til 02:00. Trúbadorinn Alexander Aron spilar undir borðhaldi og heldur uppi stuðinu eftir matinn.