
Takk kærlega fyrir okkur elsku framúrskarandi starfsfólk og okkar kæru viðskiptavinir. Hótel Geysir er framúrskarandi fyrirtæki 2013-2017 og hlýtur því sérstakt gullmerki frá Creditinfo. Við erum stolt af okkar árangri og munum halda áfram að byggja upp framúrskarandi ferðaþjónustu á Geysi í Haukadal. Takk fyrir okkur.