Köfun

Snorkling (eða gljúfurköfun) í Silfru er einstakt tækifæri til að upplifa með eigin augum hraunmyndanir og yfirþyrmandi fegurð sprungunnar sem aðskilur meginlönd Evrópu og Ameríku. 

Gjáin hefur upp á ævintýraheim að bjóða sem er í senn skemmtileg og fræðandi afþreying. Svifið er í þyngdarleysi í letilegum straumnum og í gegnum gleraugun er hægt að njóta þess til fulls hvað vatnið í Silfru er kristaltært. Dive.is hefur boðið upp á slíka þjónustu frá árinu 1997 og hefur því gríðarlega reynslu og þekkingu á þessu sviði.