Geysir vinsæll

10801621_10152367967861459_5323963215062070447_n.jpg

Í nýútgefnum tölfræðibæklingi Ferðamálastofu, Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum, má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um íslenska ferðaþjónustu.

Þegar svarendur voru spurðir hvað þeim hefði þótt minnistæðast við Íslandsferðina í sumar þá voru þeir þættir sem tengdust náttúrunni eða einstökum stöðum á Íslandi oftast nefndir.

19,1 % nefndu náttúran, landslagið

18,5% Bláa Lónið

17,8% Jökulsárlón

17,5% Geysir

12,6% Gullfoss

10,6 % Mývatn

8,4 % Landmannalaugar

7,6% Hvalir, hvalaskoðun

7,2% Reykjavík

6,4% Eldfjöll, eldfjallaferðir

Ljóst er að náttúran og náttúrutengd afþreying á Íslandi er mjög vinsæl meðal erlendra ferðamanna.