Opnum 29 maí.

sumartilbod.jpg

Kæru gestir, það gleður okkur að tilkynna að við opnum aftur þann 29 maí 2020. Hægt er að bóka herbergi beint hér á vefsíðunni eða á netfangið geysir@geysircenter.is. Einnig kynnum við glænýjan sumarmatseðil og hlökkum til taka á móti gestum okkar á ný.

Hlýjar kveðjur frá Geysi.