Staðsetning

Geysir er staðsettur í Haukadal í Biskupstungum. Bæði er hægt að aka Hellisheiðina eða Lyngdalsheiðina að Geysi í Haukadal frá Reykjavík. GPS hnit: 64°18,603´N, 20°18,024´W