Veitingastaðir á Geysi

Á Geysi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi þegar það kemur að veitingum en hægt er að velja úr fimm veitingastöðum.  Hótel Geysir, Geysir Glíma, Litli Geysir Hótel, Kantína og Súpa.